1.6.2007 | 15:51
Jæja.... ný og endurbætt!
Fór og lét aðeins tjasla mér saman með tilheyrandi skurðveseni og þess háttar. Er betri en ný núna, eða næstum ;)
Evklíðsk rúmfræði?
Hvað er ég búin að koma mér út í? Þetta er náttúrulega sjálfspíning og ekkert annað. Skrá sig í stærðfræði í sumarskóla og ætla sér svo í fjarnám í háskóla í haust? Nennir einhver að slá mig utanundir svo ég komist til veruleikans á ný!
Ekki búast við bloggi fyrr en eftir 4 ár!
Athugasemdir
Ohhhh...eeeeeeelska stærðfræði. *öfund*
Sæunn (IP-tala skráð) 1.6.2007 kl. 18:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.