Ljúf sem lamb

Eftir lestur síðustu bloggfærslu minnar má auðveldlega draga þá ályktun að ég sé ofbeldisfull manneskja en það er langt frá hinu sanna get ég sagt ykkur og finnst rétt að leiðrétta þetta.

Ég er vanalega afskaplega dagfarsprúð kona með gott jafnaðargeð, en það eru nokkrir hlutir sem fá mig til að langa til að fremja ofbeldisverk. Listinn er ekki langur, en stærðfræði er þar ofalega á blaði ásamt Woodie Allen og Ace of Bace og konan þarna sem syngur um fjölda reiðhjóla í Bejing.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég skal berja með þér starðfræði, Ace og Bace og hjólabeygluna en ekki Woodie Allen, ég fíla hann.

Ragga (IP-tala skráð) 5.6.2007 kl. 15:31

2 Smámynd: Haukur Viðar

En.....en........Woody Allen er stórkostlegur!!!

Haukur Viðar, 5.6.2007 kl. 15:47

3 identicon

Tek undir þetta allt hjá þér, nema....ég veit ekkert hvaða kellingu og reiðhjól þú ert að tala um :)

Hafdís (IP-tala skráð) 5.6.2007 kl. 17:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband