Professional

Ţađ er gúrkutíđ hjá mér núna, gerist ekkert merkilegt nema ađ hellulagninggaurarnir eru ađ verđa búnir međ planiđ og ég tel allar hellurnar í gríđ og erg. Fjandans einhverfan sem ég greindi sjálfa mig međ um daginn! 

Er ennţá ađ dásama klósettpappírinn sem ég keypti af ónefndu íţróttafélagi. Hver ein og einasta rúlla er sérpökkuđ en ţađ var einmitt sölupunkturinn hjá stráknum sem prangađi ţessu inn á mig "viltu kaupa sérpakkađann klósettpappír?"

Hvernig getur mađur sagt nei viđ ţví?

Utan á hverri einustu sérpökkuđu rúllu stendur "Professional"

Loksins hef ég fundiđ rétta pappírinn, sjensinn ađ ég vilji ţurrka óćđri endann međ einhverju amatör drasli, nei ekki ég.... ég er sko professional skeinari!

Allt annađ líf!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband