11.11.2007 | 18:28
Þögn
Er hægt að segja um bloggsíðu að þar ríki þögn?
Alla vega hérna hefur verið lítið um stafi. Þetta fer allt saman að lagast þar sem myrkrið skellur á og með skammdeginu verð ég skáldlegri. Hvort það er endilega gott má svo deila um.
Eimen.
Athugasemdir
hehe...já það hefur alla vega verið ansi hljótt á minni bloggsíðu, þó öðru hvoru hefji ég upp raust mína öllum til yndisauka . Hlakka til að lesa meira hjá þér þegar að skáldgyðjan lætur að sér kveða ..annars er alltaf gaman að lesa bloggið þitt..þú ert svo góður penni! Kær kveðja
Ester Júlía, 14.11.2007 kl. 09:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.